Le Refuge
Öllum leyfð
Drama

Le Refuge 2009

(Athvarfið)

Frumsýnd: 27. janúar 2012

6.4 2468 atkv.Rotten tomatoes einkunn 86% Critics 6/10
88 MÍN

Mousse og Louis eru ung, falleg, rík og ástfangin. En eiturlyfin hafa hertekið þau. Einn daginn taka þau of stóran skammt og Louis deyr. Mousse lifir af og kemst að því að hún er ófrísk. Hún er orðin alein, og finnur sér athvarf fjarri París.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn