By the Grace of God (2018)
Grâce à Dieu
Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir sögu þriggja manna sem í sameiningu rjúfa þögnina um misnotkun sem þeir urðu fyrir af hendi prests, áratugum fyrr. Myndin er byggð á sönnum atburðum, þegar kardinálinn Philippe Barbarin frá Lyon var sakfelldur árið 2019, fyrir að þegja um framferði séra Bernhard Preynat. Í kvikmyndinni er fjallað um áhrifin sem misnotkunin hafði á þolendurna og fjölskyldur þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Mandarin Films Productions Ltd.

SCOPE PicturesBE
Verðlaun
🏆
Hlaut Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinní Berlinale 2019.



















