Everything Went Fine (2021)
Tout s'est bien passé
Eftir að André fær heilablóðfall á hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að André fær heilablóðfall á hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta. Mun hún virða óskir föður síns sem hún elskar svo heitt?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

François OzonLeikstjóri

Philippe PiazzoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
FOZFR

France 2 CinémaFR

PlaytimeFR

SCOPE PicturesBE

Mandarin CinémaFR

Cohen Media GroupUS
Verðlaun
🏆
Keppti um um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021.

















