Le Père de mes enfants
Öllum leyfð
Drama

Le Père de mes enfants 2009

Frumsýnd: 27. janúar 2012

Artist. Mentor. Love of my life.

6.7 2239 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
110 MÍN

Grégoire Canvel hefur allt sem hann getur hugsað sér í lífinu. Konu sem elskar hann, þrjár yndislegar dætur, starf sem hann hefur unun af. Hann er kvikmyndaframleiðandi. Grégoire stoppar aldrei, nema um helgar, þegar hann fer í sumarbústaðinn með fjölskyldunni. Þangað til hann upplifir fyrstu mistökin í starfi, þá snöggbreytist líf hans.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn