Náðu í appið
L‘Âge des ténèbres
Öllum leyfð

L‘Âge des ténèbres 2007

(Öld myrkursins)

Frumsýnd: 4. nóvember 2008

104 MÍNFranska

Jean-Marc dreymir dagdrauma, þar er hann riddari, leikhús- og kvikmyndastjarna eða metsöluhöfundur - konur falla unnvörpum fyrir honum og upp í rúm til hans... Í raunveruleikanum er hann hins vegar ósköp venjulegur, hann er möppudýr, eiginmaður sem enginn tekur eftir, glataður pabbi og reykir í laumi. En Jean-Marc spyrnir fótum við dagdraumunum og ákveður að... Lesa meira

Jean-Marc dreymir dagdrauma, þar er hann riddari, leikhús- og kvikmyndastjarna eða metsöluhöfundur - konur falla unnvörpum fyrir honum og upp í rúm til hans... Í raunveruleikanum er hann hins vegar ósköp venjulegur, hann er möppudýr, eiginmaður sem enginn tekur eftir, glataður pabbi og reykir í laumi. En Jean-Marc spyrnir fótum við dagdraumunum og ákveður að gefa sjálfum sér nýjan séns í raunveruleikanum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn