The Barbarian Invasions
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaGlæpamyndRáðgáta

The Barbarian Invasions 2003

Frumsýnd: 2. apríl 2004

A provocative new comedy about sex, friendship, and all other things that invade our lives.

7.6 27232 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
99 MÍN

Í þessu síðbúna framhaldi af The Decline of the American Empire, þá kemst háskólakennarinn Remy, sem er á sextugsaldri, og býr í Montreal, að því að hann er að deyja úr lifrarkrabbameini. Hann ákveður að boða vini og vandamenn til sín til að sættast við þá áður en hann deyr. Fyrst reynir hann að friðmælast við fyrrum eiginkonu sína Louise, sem... Lesa meira

Í þessu síðbúna framhaldi af The Decline of the American Empire, þá kemst háskólakennarinn Remy, sem er á sextugsaldri, og býr í Montreal, að því að hann er að deyja úr lifrarkrabbameini. Hann ákveður að boða vini og vandamenn til sín til að sættast við þá áður en hann deyr. Fyrst reynir hann að friðmælast við fyrrum eiginkonu sína Louise, sem biður brottfluttan son þeirra Sebastian, sem er farsæll athafnamaður í London, að koma heim. Sebastian tekst hið ómögulega, og notar sambönd sín til að berjast við kerfið í Kanada til að hjálpa föður sínum sem mest hann má, og reynir einnig að ná saman gömum vinum hans, þeim Pierre, Alain, Dominique, Diane og Claude, svo þeir geti allir hist áður en hann kveður.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn