The Age of Ignorance
Öllum leyfð

The Age of Ignorance 2007

(Tími fáfræðinnar, L' Âge des ténèbres)

Frumsýnd: 11. apríl 2008

104 MÍN

Við kynnumst örvæntingarfullum borgarstarfsmanni sem er búinn að fá upp í kok af tilbreytingarnsauðri grámyglunni og gleðisnauðu lífi sínu, þar sem starfið er drepleiðinlegt, konan þolir hann ekki og dæturnar skilja hann ekki. Hans einu ánægjustundir eru þegar hann flýr raunveruleikann inn í draumaheiminn, þar sem hann er mikil hetja og allt gengur honum... Lesa meira

Við kynnumst örvæntingarfullum borgarstarfsmanni sem er búinn að fá upp í kok af tilbreytingarnsauðri grámyglunni og gleðisnauðu lífi sínu, þar sem starfið er drepleiðinlegt, konan þolir hann ekki og dæturnar skilja hann ekki. Hans einu ánægjustundir eru þegar hann flýr raunveruleikann inn í draumaheiminn, þar sem hann er mikil hetja og allt gengur honum í haginn. (enskur texti)... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn