Náðu í appið

Sisters in Law 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. nóvember 2011

104 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 71
/100
Audience Award-International Documentary Festival Amsterdam 2005 C.I.C.A.E. Award-Cannes Film Festival 2005.

Sisters in Law er margverðlaunuð heimildarmynd í leikstjórn bresku kvikmyndagerðarkonunnar Kim Longinotto. Myndin fjallar um tvær systur sem starfa sem lögfræðingar, við mjög erfiðar aðstæður, í þorpinu Kumba í Kamerún. Á degi hverjum takast systurnar á við mannréttindabrot sem eru tíð í þorpinu. Litið er á konur sem óafturkræfa eign eiginmannsins,... Lesa meira

Sisters in Law er margverðlaunuð heimildarmynd í leikstjórn bresku kvikmyndagerðarkonunnar Kim Longinotto. Myndin fjallar um tvær systur sem starfa sem lögfræðingar, við mjög erfiðar aðstæður, í þorpinu Kumba í Kamerún. Á degi hverjum takast systurnar á við mannréttindabrot sem eru tíð í þorpinu. Litið er á konur sem óafturkræfa eign eiginmannsins, og verslað er með dætur eins og hvern annan varning. Heimilisofbeldi er útbreitt en skilnaðir engu að síður sjaldgæfir. Þrátt fyrir erfiðar kringumstæður hafa báðar systurnar til að bera sterkan persónuleika, mikla skapfestu og ríka kímnigáfu og það er þeim mikill styrkur í baráttunni fyrir kynsystur sínar í þorpinu. Stundum þvinga þær fram skilnað ef nauðsyn krefur og koma þrjóskum eiginmönnum í skilning um að 21. öldin er runnin upp. Systurnar geta jafnframt verið mjög harðskeyttar við kynsystur sínar sem hafa verið ákærðar, sérstaklega ef um barnaníð er að ræða.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.10.2011

Amnesty International stendur fyrir kvikmyndaveislu

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Amnesty International á Íslandi. Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum dagana 3.-13. nóvember næstkomandi. Áhorfendum kvikmyndadaga er boðið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn