Wisconsin Death Trip
1999
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. september 2011
76 MÍNEnska
75% Critics 40
/100 Þessi nærgöngula, skuggalega en jafnframt bráðfyndna frásögn af hörmungum sem gengu yfir smábæ í Wisconsin við lok 19. aldarinnar byggir á samnefndri bók Michael Lesy. Lesy safnaði myndum og frásögnum úr dagblöðum bæjarins Black River Falls og raðaði þeim saman á óvæntan og uggvænlegan máta. Það er eins og íbúarnir glími við óvenjulega veiki;... Lesa meira
Þessi nærgöngula, skuggalega en jafnframt bráðfyndna frásögn af hörmungum sem gengu yfir smábæ í Wisconsin við lok 19. aldarinnar byggir á samnefndri bók Michael Lesy. Lesy safnaði myndum og frásögnum úr dagblöðum bæjarins Black River Falls og raðaði þeim saman á óvæntan og uggvænlegan máta. Það er eins og íbúarnir glími við óvenjulega veiki; dagblöðin fjalla reglulega um sturlun, sérvisku og ofbeldi meðal þorpsbúa. Sjálfsvíg og morð eru algeng. Fólkið er ásótt af draugum, djöflum, útlögum og brennuvörgum á táningsaldri. Eins og bókin byggir myndin alfarið á raunverulegum fréttum frá Black River Falls og skjölum frá geðveikrahæli í grenndinni. Myndin nýtir einnig ljósmyndir frá þessum tíma í bland við nýrri svipmyndir úr þessum dularfulla bæ.... minna