Náðu í appið

Wisconsin Death Trip 1999

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2011

76 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 75% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 40
/100

Þessi nærgöngula, skuggalega en jafnframt bráðfyndna frásögn af hörmungum sem gengu yfir smábæ í Wisconsin við lok 19. aldarinnar byggir á samnefndri bók Michael Lesy. Lesy safnaði myndum og frásögnum úr dagblöðum bæjarins Black River Falls og raðaði þeim saman á óvæntan og uggvænlegan máta. Það er eins og íbúarnir glími við óvenjulega veiki;... Lesa meira

Þessi nærgöngula, skuggalega en jafnframt bráðfyndna frásögn af hörmungum sem gengu yfir smábæ í Wisconsin við lok 19. aldarinnar byggir á samnefndri bók Michael Lesy. Lesy safnaði myndum og frásögnum úr dagblöðum bæjarins Black River Falls og raðaði þeim saman á óvæntan og uggvænlegan máta. Það er eins og íbúarnir glími við óvenjulega veiki; dagblöðin fjalla reglulega um sturlun, sérvisku og ofbeldi meðal þorpsbúa. Sjálfsvíg og morð eru algeng. Fólkið er ásótt af draugum, djöflum, útlögum og brennuvörgum á táningsaldri. Eins og bókin byggir myndin alfarið á raunverulegum fréttum frá Black River Falls og skjölum frá geðveikrahæli í grenndinni. Myndin nýtir einnig ljósmyndir frá þessum tíma í bland við nýrri svipmyndir úr þessum dularfulla bæ.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn