Náðu í appið

Ted K 2021

Aðgengilegt á Íslandi
120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
Rotten tomatoes einkunn 49% Audience
The Movies database einkunn 70
/100

Ted K býr í nær algjörri einangrun í litlum timburkofa í fjöllunum í Lincoln í Montana í Bandaríkjunum. Einn daginn gerist það að þessi fyrrum háskólaprófessor, sem fyrirlítur nútíma samfélag og ofurtrú þess á tækni, gerist öfgamaður. Það sem byrjar sem lítil skemmdarverk endar með að verða sprengjuárásir þar sem fólk lætur lífið. Hann fær... Lesa meira

Ted K býr í nær algjörri einangrun í litlum timburkofa í fjöllunum í Lincoln í Montana í Bandaríkjunum. Einn daginn gerist það að þessi fyrrum háskólaprófessor, sem fyrirlítur nútíma samfélag og ofurtrú þess á tækni, gerist öfgamaður. Það sem byrjar sem lítil skemmdarverk endar með að verða sprengjuárásir þar sem fólk lætur lífið. Hann fær fljótt viðurnefnið Unabomber. Myndin er byggð á dagbókum og skrifum Ted Kacynskis sjálfs. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn