Náðu í appið
Cherry

Cherry (2021)

"Life leaves a mark."

2 klst 22 mín2021

Cherry hrekst úr skóla og gerist sjúkraliði í hernum í Írak – og það eina sem heldur honum gangandi er ást hans á Emily.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic44
Deila:

Söguþráður

Cherry hrekst úr skóla og gerist sjúkraliði í hernum í Írak – og það eina sem heldur honum gangandi er ást hans á Emily. En eftir að hann snýr aftur úr stríðinu með áfallastreituröskun fer líf hans á hliðina og hann sekkur í heim fíkniefna og glæpa á meðan hann reynir að finna sinn stað í heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

AGBOUS
The Hideaway EntertainmentUS