Náðu í appið

Let England Shake 2011

(Megi England skjálfa)

Frumsýnd: 28. september 2011

75 MÍNEnska

Nýjasta plata P.J. Harvey, Let England Shake, er að margra mati ein besta plata ársins. Hverju laganna tólf fylgir stuttmynd sem sýnir hversdagslífið í Englandi á ljóðrænan máta. Leikstjóri myndanna er Seamus Murphy sem hefur getið sér gott orð fyrir ljósmyndun víðsvegar um heiminn, til dæmis á stríðshrjáðum svæðum. Hér eru myndirnar tólf sýndar saman... Lesa meira

Nýjasta plata P.J. Harvey, Let England Shake, er að margra mati ein besta plata ársins. Hverju laganna tólf fylgir stuttmynd sem sýnir hversdagslífið í Englandi á ljóðrænan máta. Leikstjóri myndanna er Seamus Murphy sem hefur getið sér gott orð fyrir ljósmyndun víðsvegar um heiminn, til dæmis á stríðshrjáðum svæðum. Hér eru myndirnar tólf sýndar saman sem óbrotin heild.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2011

Lennon, Belafonte, Arcade Fire ofl. í tónlistarflokki RIFF

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst þann 22. september nk. verður sérstakur tónlistarmyndaflokkur eins og undanfarin ár. Hann inniheldur bæði leiknar myndir og heimildamyndir, sem með einhverjum hætti...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn