Náðu í appið
Mrs. Carey's Concert

Mrs. Carey's Concert 2011

Frumsýnd: 24. september 2011

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Karen Carey hefur verið tónlistarstjóri í 20 ár við MLC Burwood, einkarekinn stúlknaskóla í Sydney í Ástralíu. Hún hefur umsjón með skólatónleikum sem fara fram annað hvert ár í hinu fræga óperuhúsi í Sidney. Undirbúningurinn tekur átján mánuði og er þrotlaus vinna allt frá fyrstu hugmynd til framkvæmdar. Carey krefst flutnings í hæsta gæðaflokki... Lesa meira

Karen Carey hefur verið tónlistarstjóri í 20 ár við MLC Burwood, einkarekinn stúlknaskóla í Sydney í Ástralíu. Hún hefur umsjón með skólatónleikum sem fara fram annað hvert ár í hinu fræga óperuhúsi í Sidney. Undirbúningurinn tekur átján mánuði og er þrotlaus vinna allt frá fyrstu hugmynd til framkvæmdar. Carey krefst flutnings í hæsta gæðaflokki og fer ekki aðeins fram á virka þátttöku útvalins hóps nemenda með brennandi áhuga á tónlist, heldur allra nemenda skólans sem eru um 1200 talsins. Á leiðinni að takmarkinu er hægt að sjá mikinn mun á þeim nemendum sem eru tilbúnir til að opna hjarta sitt og huga og þeim hópi sem hefur ekki enn uppgötvað hvaða möguleikar búa innra með þeim. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn