Náðu í appið

The Miners' Hymns 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

52 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

Í þessari mynd tengir framúrstefnuleikstjórinn Bill Morrison nýteknar eigin myndir við sögulegar myndir um námusamfélögin í norðaustur Englandi sem hann hefur valið og safnað úr kvikmyndasafni Breta. Með þessu hrífandi og glæsilega verki sýnir Morrison horfnu samfélagi verkalýðsstéttar mikinn virðingarvott og auðgar það síðan með frumsaminni tónlist... Lesa meira

Í þessari mynd tengir framúrstefnuleikstjórinn Bill Morrison nýteknar eigin myndir við sögulegar myndir um námusamfélögin í norðaustur Englandi sem hann hefur valið og safnað úr kvikmyndasafni Breta. Með þessu hrífandi og glæsilega verki sýnir Morrison horfnu samfélagi verkalýðsstéttar mikinn virðingarvott og auðgar það síðan með frumsaminni tónlist eftir íslenska framúrstefnutónskáldið Jóhann Jóhannsson. Á áleitinn og magnaðan hátt kallar myndin fram lögnu horfna fortíð sem er flestum gleymd. Sálmar úr kolanámunum lofsyngur tilfinninguna fyrir lifandi samfélagi sem bjó yfir ríkri og sjálfstæðri menningu og þolgæði sem einkenndi hættulegt líf þeirra sem unnu neðanjarðar og það umhverfi sem þeir bjuggu í.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2011

Lennon, Belafonte, Arcade Fire ofl. í tónlistarflokki RIFF

Á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst þann 22. september nk. verður sérstakur tónlistarmyndaflokkur eins og undanfarin ár. Hann inniheldur bæði leiknar myndir og heimildamyndir, sem með einhverjum hætti...

06.08.2011

Mynd eftir Spike Jonze og Arcade Fire á RIFF

Buið er að staðfesta fyrstu 20 myndirnar sem sýndar verða á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í haust. Í tilkynningu frá hátíðinni segir að mynd Bill Morrison´s The Miners' Hymns verði sýnd í flokknum "So...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn