Náðu í appið

Stand van de Sterren 2010

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2011

115 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 84
/100

Leikstjórinn Retel sýnir okkur tólf ár í lífi Sjamsuddin fjölskyldunnar sem býr í fátækrahverfum Jakörtu á Indónesíu. Með ótrúlegri og margverðlaunaðri kvikmyndatöku sinni - löngum, óklipptum skotum - sjáum við lífið á Indónesíu eins og það er með allri sinni spillingu, átaka milli trúarhópa, spilafíkn, kynslóðabili og síauknu bili milli ríkra... Lesa meira

Leikstjórinn Retel sýnir okkur tólf ár í lífi Sjamsuddin fjölskyldunnar sem býr í fátækrahverfum Jakörtu á Indónesíu. Með ótrúlegri og margverðlaunaðri kvikmyndatöku sinni - löngum, óklipptum skotum - sjáum við lífið á Indónesíu eins og það er með allri sinni spillingu, átaka milli trúarhópa, spilafíkn, kynslóðabili og síauknu bili milli ríkra og fátækra. Myndavélin færist eins og skordýr á flugi – ekki eins og fluga á vegg – milli fjölskyldumeðlimanna; ömmunnar Rumidjah, sonar hennar Bakti og barnabarnsins Tari, án þess að nokkurt láti sig kvikmyndafólkið varða. Kvikmyndin vann nýverið aðalverðlaunin á IDFA heimildamyndahátíðinni.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn