Náðu í appið
There Once was an Island

There Once was an Island 2010

(There Once was an Island: Te Henua e Nnoho)

Frumsýnd: 26. september 2011

80 MÍNEnska

Hvað gerist þegar heilt samfélag stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að yfirgefa að eilífu landið sem það byggði og það væri enga björg að fá? Þetta er veruleiki hins einstaka samfélags á Takuu á suðvestur Kyrrahafi sem er pínulítil kóraleyja með einstakri menningu. Íbúarnir skynja eyðingarmátt loftslagsbreytinga þegar ógnvekjandi sjávarföllin... Lesa meira

Hvað gerist þegar heilt samfélag stendur frammi fyrir þeirri ákvörðun að yfirgefa að eilífu landið sem það byggði og það væri enga björg að fá? Þetta er veruleiki hins einstaka samfélags á Takuu á suðvestur Kyrrahafi sem er pínulítil kóraleyja með einstakri menningu. Íbúarnir skynja eyðingarmátt loftslagsbreytinga þegar ógnvekjandi sjávarföllin skella enn og aftur á eyjunni sem þegar hefur orðið fyrir eyðileggingu. Í þessari mynd skyggnumst við inn í lífi og menningu þeirra Teloo, Endars og Satty, þriggja hugrakkra manna sem sýna okkur áhrifin sem umhverfisbreytingar hafa á líf fólks. Eiga þeir að flytja til borgarinnar þar sem óviss framtíð bíður þeirra eða halda kyrru fyrir á Takuu og berjast fyrir annarri en jafn óvissri niðurstöðu?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn