Urban Roots
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 23. september 2011
94 MÍNEnska
Í gömlum verksmiðjugörðum, inn á milli óvistlegra skrifstofubygginga Detroit borgar, er breytinga að vænta. Áhugasamir borgarbúar hafa tekið sig saman og stofnað umhverfisverndarsamtök sem gætu umbreytt ekki einungis hnignandi stórborg , heldur hugsanlegu heilu landi við lok iðnaðarskeiðs síns Þau sjá fyrir sér ræktun matvæla með sjálfbærum hætti, mitt... Lesa meira
Í gömlum verksmiðjugörðum, inn á milli óvistlegra skrifstofubygginga Detroit borgar, er breytinga að vænta. Áhugasamir borgarbúar hafa tekið sig saman og stofnað umhverfisverndarsamtök sem gætu umbreytt ekki einungis hnignandi stórborg , heldur hugsanlegu heilu landi við lok iðnaðarskeiðs síns Þau sjá fyrir sér ræktun matvæla með sjálfbærum hætti, mitt í borg þar sem – eins og víðar í Bandaríkjunum – fólki býðst fátt annað en skyndibiti, sjoppumatur eða matvæli sem hafa verið flutt mörg þúsund kílómetra leið. Íbúar Detroit ætla að breyta þessu og með því að skilja og skynja sögu þeirra getum við skilið hvernig við getum öll hjálpast að við breytingar til batnaðar.... minna