Náðu í appið
Urban Roots

Urban Roots 2011

Frumsýnd: 23. september 2011

Enska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Í gömlum verksmiðjugörðum, inn á milli óvistlegra skrifstofubygginga Detroit borgar, er breytinga að vænta. Áhugasamir borgarbúar hafa tekið sig saman og stofnað umhverfisverndarsamtök sem gætu umbreytt ekki einungis hnignandi stórborg , heldur hugsanlegu heilu landi við lok iðnaðarskeiðs síns Þau sjá fyrir sér ræktun matvæla með sjálfbærum hætti, mitt... Lesa meira

Í gömlum verksmiðjugörðum, inn á milli óvistlegra skrifstofubygginga Detroit borgar, er breytinga að vænta. Áhugasamir borgarbúar hafa tekið sig saman og stofnað umhverfisverndarsamtök sem gætu umbreytt ekki einungis hnignandi stórborg , heldur hugsanlegu heilu landi við lok iðnaðarskeiðs síns Þau sjá fyrir sér ræktun matvæla með sjálfbærum hætti, mitt í borg þar sem – eins og víðar í Bandaríkjunum – fólki býðst fátt annað en skyndibiti, sjoppumatur eða matvæli sem hafa verið flutt mörg þúsund kílómetra leið. Íbúar Detroit ætla að breyta þessu og með því að skilja og skynja sögu þeirra getum við skilið hvernig við getum öll hjálpast að við breytingar til batnaðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn