Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Big Bounce 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Who's scamming who? A comedy about taking a chance on paradise.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Jack Ryan er heillandi svikahrappur, sem hefur svindlað smávægilega á hinum og þessum í gegnum tíðina, en aldrei neitt stórt, enda reynir hann að nálgast lífið með bros á vör. Hann fer í brimbrettaparadísina Hawaii þar sem hinn vafasami dómari Walter Crewes ræður hann til að hafa hendur í hári alvöru stórglæpamanna. Jack á í ástar- og vinnusambandi... Lesa meira

Jack Ryan er heillandi svikahrappur, sem hefur svindlað smávægilega á hinum og þessum í gegnum tíðina, en aldrei neitt stórt, enda reynir hann að nálgast lífið með bros á vör. Hann fer í brimbrettaparadísina Hawaii þar sem hinn vafasami dómari Walter Crewes ræður hann til að hafa hendur í hári alvöru stórglæpamanna. Jack á í ástar- og vinnusambandi við Nancy Hayes, gráðuga hjákonu illa hóteleigandans Ray Ritchie og vitgranna skósveinsins Bob Rogers. Hún er alvöru gullgrafari en hefur ýmislegt að fela ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn