Náðu í appið
Rise

Rise (2007)

Rise: Blood Hunter

"They didn't leave her alive. They left her UNDEAD."

1 klst 34 mín2007

Sorpblaðamaðurinn Sadie Blake fær símtal frá nördinum samstarfsfélaga sínum Ethan Mills, sem er búinn að afkóða upplýsingar um heimilisfang í Kóreuhverfinu, útfrá upplýsingum frá Ghotharanum...

Deila:
Rise - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sorpblaðamaðurinn Sadie Blake fær símtal frá nördinum samstarfsfélaga sínum Ethan Mills, sem er búinn að afkóða upplýsingar um heimilisfang í Kóreuhverfinu, útfrá upplýsingum frá Ghotharanum Tricia Rawling, um blóði drifinn sértrúarsöfnuð. Sadie lætur sér fátt um finnast, en þegar hún sér í blaðinu að Tricia hafi fundist látin í kjallara í Kóreuhverfinu, þá ákveður hún að fara á staðinn. Þar finnur hún yfirgefið hús með skítugum og blóðugum kjallara, og fer samstundis heim til Ethan. Þar er allt í rusli, og í ofanálag þá er henni rænt af ókunnugum manni og farið er með hana til Bishop, sem vill vita hvað Tricia sagði henni. Í kjölfarið drepa Bishop og félagi hans, Eve, Sadie og stunda síðan kynlíf með líki hennar. Síðar þá vaknar Sadie í frystikistu í líkhúsinu, og fljótlega áttar hún sig á því að hún er nú vampíra og heitir því að hefna sín á morðingjum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ghost House PicturesUS
Destination FilmsUS
Mandate PicturesUS
Kingsgate FilmsUS
Samuel Goldwyn FilmsUS
Mandate InternationalUS