Náðu í appið
Öllum leyfð

Pacific Abyss 2007

(Expedition Pacific Abyss)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
120 MÍNEnska

Pacific Abyss er þriggja þátta heimildarþáttaröð frá BBC sem fjallar um rannsóknarferð djúpsávarlíffræðinga og kvikmyndagerðarmanna til hafsins undan Míkrónesíu, vettvangs eins stórbrotnasta kóralrifs Jarðar og svæðanna í kring, sem mörg hver eru talin innihalda mikinn fjölda áður óuppgötvaðra fiska- og dýrategunda. Það sem teymið finnur í köfunarleiðöngrum... Lesa meira

Pacific Abyss er þriggja þátta heimildarþáttaröð frá BBC sem fjallar um rannsóknarferð djúpsávarlíffræðinga og kvikmyndagerðarmanna til hafsins undan Míkrónesíu, vettvangs eins stórbrotnasta kóralrifs Jarðar og svæðanna í kring, sem mörg hver eru talin innihalda mikinn fjölda áður óuppgötvaðra fiska- og dýrategunda. Það sem teymið finnur í köfunarleiðöngrum sínum niður á allt að 225 metra dýpi eru m.a. skipsflök úr seinni heimsstyrjöldinni, gríðarhá neðansjávarþverhnípi og mikilfenglegir hellar. Auk þess fundu þeir mikinn fjölda nýrra tegunda í ferðinni, en margar þeirrar eru merkilegri en maður getur ímyndað sér.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn