Pacific Abyss
2007
(Expedition Pacific Abyss)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
120 MÍNEnska
Pacific Abyss er þriggja þátta heimildarþáttaröð frá BBC sem fjallar um rannsóknarferð djúpsávarlíffræðinga og kvikmyndagerðarmanna til hafsins undan Míkrónesíu, vettvangs eins stórbrotnasta kóralrifs Jarðar og svæðanna í kring, sem mörg hver eru talin innihalda mikinn fjölda áður óuppgötvaðra fiska- og dýrategunda. Það sem teymið finnur í köfunarleiðöngrum... Lesa meira
Pacific Abyss er þriggja þátta heimildarþáttaröð frá BBC sem fjallar um rannsóknarferð djúpsávarlíffræðinga og kvikmyndagerðarmanna til hafsins undan Míkrónesíu, vettvangs eins stórbrotnasta kóralrifs Jarðar og svæðanna í kring, sem mörg hver eru talin innihalda mikinn fjölda áður óuppgötvaðra fiska- og dýrategunda. Það sem teymið finnur í köfunarleiðöngrum sínum niður á allt að 225 metra dýpi eru m.a. skipsflök úr seinni heimsstyrjöldinni, gríðarhá neðansjávarþverhnípi og mikilfenglegir hellar. Auk þess fundu þeir mikinn fjölda nýrra tegunda í ferðinni, en margar þeirrar eru merkilegri en maður getur ímyndað sér.... minna