Náðu í appið
Free and easy (Special version)

Free and easy (Special version) (1994)

Tsuribaka nisshi supesharu

1 klst 46 mín1994

Sérstök útgáfa af vinsælli gamanseríu sem byggð er á japanskri “manga” um tvo veiðifélaga, Densuke og Ichinosuke, yfirmann hans, og uppátæki þeirra.

Deila:

Söguþráður

Sérstök útgáfa af vinsælli gamanseríu sem byggð er á japanskri “manga” um tvo veiðifélaga, Densuke og Ichinosuke, yfirmann hans, og uppátæki þeirra. Í þessari mynd fer Densuke að gruna að Ichinosuke haldi við konu sína og einsetur sér að komast til botns í málinu.

Aðalleikarar