Náðu í appið
Tora! Tora! Tora!

Tora! Tora! Tora! (1970)

"The incredible attack on Pearl Harbor as told from both the American and Japanese sides."

2 klst 24 mín1970

Árið 1941 eiga Japanir í illdeilum við Bandaríkjamenn útaf ýmsum málum, sem þeir eru að reyna að leysa í gegnum sendiráð sitt í Washington.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic46
Deila:
Tora! Tora! Tora! - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Árið 1941 eiga Japanir í illdeilum við Bandaríkjamenn útaf ýmsum málum, sem þeir eru að reyna að leysa í gegnum sendiráð sitt í Washington. Til vara, ef þessar diplómatísku leiðir, ganga ekki upp, er japanski herinn að undirbúa óvænta árás snemma á sunnudegi á bandarísku flotastöðina í Pearl Harbour. Leyniþjónusta Bandaríkjanna verður þess áskynja að eitthvað sé í vændum, en fáir eru tilbúnir að trúa því að árás sé líkleg, hvað þá að nokkur viti hvar eða hvenær.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Toei CompanyJP
Williams-Fleischer Productions

Verðlaun

🏆

Fékk 5 óskarstilnefningar, og vann Óskar fyrir bestu tæknibrellur.