Náðu í appið
Tora! Tora! Tora!
Bönnuð innan 12 ára

Tora! Tora! Tora! 1970

144 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 46
/100
Fékk 5 óskarstilnefningar, og vann Óskar fyrir bestu tæknibrellur.

Árið 1941 eiga Japanir í illdeilum við Bandaríkjamenn útaf ýmsum málum, sem þeir eru að reyna að leysa í gegnum sendiráð sitt í Washington. Til vara, ef þessar diplómatísku leiðir, ganga ekki upp, er japanski herinn að undirbúa óvænta árás snemma á sunnudegi á bandarísku flotastöðina í Pearl Harbour. Leyniþjónusta Bandaríkjanna verður þess... Lesa meira

Árið 1941 eiga Japanir í illdeilum við Bandaríkjamenn útaf ýmsum málum, sem þeir eru að reyna að leysa í gegnum sendiráð sitt í Washington. Til vara, ef þessar diplómatísku leiðir, ganga ekki upp, er japanski herinn að undirbúa óvænta árás snemma á sunnudegi á bandarísku flotastöðina í Pearl Harbour. Leyniþjónusta Bandaríkjanna verður þess áskynja að eitthvað sé í vændum, en fáir eru tilbúnir að trúa því að árás sé líkleg, hvað þá að nokkur viti hvar eða hvenær. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn