Horfði á þessa í bútum um helgina. Þetta er japönskt útgáfa af verki Shakespeare um King Lear eftir einn besta leikstjóra allra tíma Akira Kurusawa. Ég hef séð nokkrar Kurusawa myndir og...
Ran (1985)
Revolt
Sagan gerist í Japan á miðöldum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Sagan gerist í Japan á miðöldum. Stríðsherra er kominn á efri ár og hyggst setjast í helgan stein, og afhenda veldi sitt til þriggja sona sinna. En hann misreiknar sig með það hvernig nýfengin völd þeirra, spilla þeim, og láta þá snúast gegn hverjum öðrum ... og honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Nippon Herald FilmsJP
Greenwich Film ProductionFR
Herald AceJP
Kurosawa Film Production



























