Yume
Bönnuð innan 6 ára
DramaÆvintýramynd

Yume 1990

Frumsýnd: 8. september 2019

The past, present, and future. The thoughts and images of one man... for all men. One man's dreams... for every dreamer.

7.8 22433 atkv.Rotten tomatoes einkunn 63% Critics 8/10
119 MÍN

Röð stuttmynda eftir hinn marglofaða leikstjóra Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”). Í einni sögunni njósnar ungur drengur um refi sem halda brúðkaupsathöfn; eftirfarandi kafli fylgist með öðru ungmenni sem verður vitni að töfrandi augnabliki í aldingarði einum. Í stuttmyndinni “Crows“ stígur upprennandi listamaður inn í heim málverksins... Lesa meira

Röð stuttmynda eftir hinn marglofaða leikstjóra Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”). Í einni sögunni njósnar ungur drengur um refi sem halda brúðkaupsathöfn; eftirfarandi kafli fylgist með öðru ungmenni sem verður vitni að töfrandi augnabliki í aldingarði einum. Í stuttmyndinni “Crows“ stígur upprennandi listamaður inn í heim málverksins og kynnist Vincent van Gogh, sem leikinn er af engum öðrum en leikstjóranum Martin Scorsese. Margar af stuttmyndunum í þessari frumlegu kvikmynd tengjast náið í gegnum umhverfisþema.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn