Náðu í appið
Yume
Bönnuð innan 6 ára

Yume 1990

Frumsýnd: 8. september 2019

The past, present, and future. The thoughts and images of one man... for all men. One man's dreams... for every dreamer.

119 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 8
/10

Röð stuttmynda eftir hinn marglofaða leikstjóra Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”). Í einni sögunni njósnar ungur drengur um refi sem halda brúðkaupsathöfn; eftirfarandi kafli fylgist með öðru ungmenni sem verður vitni að töfrandi augnabliki í aldingarði einum. Í stuttmyndinni “Crows“ stígur upprennandi listamaður inn í heim málverksins... Lesa meira

Röð stuttmynda eftir hinn marglofaða leikstjóra Akira Kurosawa (“The Seven Samurai”, “Ran”). Í einni sögunni njósnar ungur drengur um refi sem halda brúðkaupsathöfn; eftirfarandi kafli fylgist með öðru ungmenni sem verður vitni að töfrandi augnabliki í aldingarði einum. Í stuttmyndinni “Crows“ stígur upprennandi listamaður inn í heim málverksins og kynnist Vincent van Gogh, sem leikinn er af engum öðrum en leikstjóranum Martin Scorsese. Margar af stuttmyndunum í þessari frumlegu kvikmynd tengjast náið í gegnum umhverfisþema.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn