Náðu í appið
Battle Royale

Battle Royale (2000)

Batoru Rowairau

"Their Game, No Rules, No Prisoners"

1 klst 54 mín2000

Efnahagur Japans er að hruni kominn í byrjun 21.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Efnahagur Japans er að hruni kominn í byrjun 21. aldarinnar, atvinnuleysi er mikið og nemendur skrópa í tímum. Ríkisstjórnin samþykkir Battle Royale tilskipunina, en þar segir að einn bekkur verði valinn af handahófi og nemendur þar sendir á eyju með hálsband um hálsinn, smáræði af vistum og eitt vopn. Eftir þrjá daga þá verða þau að drepa hvert annað og sá eini sem lifir af fær líf sitt að launum. Fyrsti bekkurinn til að lenda í úrtakinu er 9. bekkur með 42 nemendum. Undir stjórn fyrrum kennara þeirra, Kitano, þá verða þeir að útrýma hverjum öðrum eftir kúnstarinnar reglum, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kinji Fukasaku
Kinji FukasakuLeikstjóri
Kenta Fukasaku
Kenta FukasakuHandritshöfundur

Framleiðendur

Toei CompanyJP
WOWOWJP
AM AssociatesJP
KobiJP
Nippan Group HoldingsJP
MF PicturesJP

Gagnrýni notenda (3)

Frábær mynd!

Hrottaleg mynd sem gerist í framtíðinni í japan. Myndin er mjög brútal, og var bönnuð í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um 9.bekkinga í Japan sem eru settir á eyju, þeim er sagt að e...

Fullkomlega SICK mynd, gjörsamæega út í hött, illa leikin og glataður söguþráður. MYndin fjallar um að 42 krakkar eru settir á afstekkta eyju, þeim gefið vopn og eiga að drepa hvort ann...

★★★★★

42 nemendur eru settir á eyju í brengluðum leik þar sem þau eiga að drepa hvort annað þar til aðeins einn stendur eftir. Ef þau reyna að flýja eða brjóta reglurnar er hausinn sprengdur a...