Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Frábær mynd!
Hrottaleg mynd sem gerist í framtíðinni í japan.
Myndin er mjög brútal, og var bönnuð í Bandaríkjunum.
Myndin fjallar um 9.bekkinga í Japan sem eru settir á eyju, þeim er sagt að eini valkosturinn til að komast af eyjunni, er að lifa af. Málið er að það má bara einn lifa af.
Þessi mynd er bæði grimmileg, dimm, með smá húmor, og blandað smá rómantík inní hana.
Persónurnar í myndinni eru frábærar, sumar elskar maður, aðrar hatar maður.
Þessi mynd er meistaraverk-Mæli með henni!
Hrottaleg mynd sem gerist í framtíðinni í japan.
Myndin er mjög brútal, og var bönnuð í Bandaríkjunum.
Myndin fjallar um 9.bekkinga í Japan sem eru settir á eyju, þeim er sagt að eini valkosturinn til að komast af eyjunni, er að lifa af. Málið er að það má bara einn lifa af.
Þessi mynd er bæði grimmileg, dimm, með smá húmor, og blandað smá rómantík inní hana.
Persónurnar í myndinni eru frábærar, sumar elskar maður, aðrar hatar maður.
Þessi mynd er meistaraverk-Mæli með henni!
Fullkomlega SICK mynd, gjörsamæega út í hött, illa leikin og glataður söguþráður. MYndin fjallar um að 42 krakkar eru settir á afstekkta eyju, þeim gefið vopn og eiga að drepa hvort annað, um hálsinn á þeim er ól svo hægt sé að fylgjast með þeim, ef reynt er að flýja, taka ólina af eða farið inná hættusvæði springur hausinn á þeim af. Gjörsamlega út í hött.
42 nemendur eru settir á eyju í brengluðum leik þar sem þau eiga að drepa hvort annað þar til aðeins einn stendur eftir. Ef þau reyna að flýja eða brjóta reglurnar er hausinn sprengdur af þeim.
Svona er söguþráðurinn í Batoru rowaiaru, ekki flókinn og frekar furðulegur en myndinni tekst einhvern veginn að blanda saman snarklikkuðum blóðsúrhellingum, kolsvörtum húmor og ádeilu á nútíma samfélagið með góðum árángri. Persónusköpunin er frábær og maður fer sjálkrafa að hata suma, en elska aðra í myndinni. Ekki skemmir það heldur að í þarna eru tveir tugir af fáránlega sætum Japönskum stelpum á reiki.
Batoru rowaiaru er hrottaleg (enda var hún bönnuð í Bandaríkjunum) og einhvern veginn alveg hrikalega sick skemmtun. Það er erfitt að lýsa henni, sjón er sögu ríkari.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
19. september 2002