Dealer (2004)
Dópsali
"160"
Í þessari mynd fylgjum við dópsala eftir í einn dag.
Deila:
Söguþráður
Í þessari mynd fylgjum við dópsala eftir í einn dag. Sögu hetjan kemur víða við í samfélagsstiganum, en myndin er þó ekki aðeins um eiturlyfjasamfélagið heldur er hún einnig ákveðin sorgarsaga sem spyr spurningar sem við höfum öll lengi spurt: Hversu mikil áhrif getum við haft á okkar eigin örlög?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Benedek FliegaufLeikstjóri
Aðrar myndir
Framleiðendur

FilmteamHU

Inforg StudioHU









