Náðu í appið
Les arrivants

Les arrivants 2009

(Aðkomumenn, The Arrivals)

113 MÍNFranska

Caroline og Colette vinna við að taka á móti flóttamönn­ um. Á hverjum degi hitta þær fjölskyldur sem óska eftir hæli í Frakklandi og reyna að aðstoða þær eftir bestu getu. Alla daga koma nýir hópar frá öllum heimshornum með flugvélum eða vörubílum. En hvernig takast þær Caroline og Colette á við þá miklu eymd sem þær verða vitni að?

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn