Náðu í appið
Spy Hard

Spy Hard (1996)

"All the action. All the women. Half the intelligence."

1 klst 21 mín1996

Rancour hershöfðingi hótar að eyða heiminum með eldflaug sem hann felur á leynilegum stað.

Rotten Tomatoes7%
Metacritic25
Deila:
Spy Hard - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Rancour hershöfðingi hótar að eyða heiminum með eldflaug sem hann felur á leynilegum stað. En til að fullkomna verkið, þá þarfnast hann ákveðinnar tölvuörflögu, sem vísindamaðurinn Prófessor Ukrinsky bjó til. Leyniþjónustumanninum Dick Steele er falið það verkefni að hafa upp á Rancour og koma í veg fyrir yfirvofandi heimsendi. Hann fær í lið með sér dóttur Ukrinsky, Veronique, sem reynist vera liðsmaður rússnesku leyniþjónustunnar KGB.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★☆☆☆☆

Þessi mynd er frekar kolrugluð grínmynd þar sem Leslie Nielsen leikur í. Þeir sem halda að þetta sé eitthvað comeback fyrir gamla Leslie eftir Naked Gun þá er það rangt. Þessi er töluv...

Framleiðendur

Hollywood PicturesUS