Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Spy Hard 1996

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. júní 1996

All the action. All the women. Half the intelligence.

81 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 25
/100

Rancour hershöfðingi hótar að eyða heiminum með eldflaug sem hann felur á leynilegum stað. En til að fullkomna verkið, þá þarfnast hann ákveðinnar tölvuörflögu, sem vísindamaðurinn Prófessor Ukrinsky bjó til. Leyniþjónustumanninum Dick Steele er falið það verkefni að hafa upp á Rancour og koma í veg fyrir yfirvofandi heimsendi. Hann fær í lið með... Lesa meira

Rancour hershöfðingi hótar að eyða heiminum með eldflaug sem hann felur á leynilegum stað. En til að fullkomna verkið, þá þarfnast hann ákveðinnar tölvuörflögu, sem vísindamaðurinn Prófessor Ukrinsky bjó til. Leyniþjónustumanninum Dick Steele er falið það verkefni að hafa upp á Rancour og koma í veg fyrir yfirvofandi heimsendi. Hann fær í lið með sér dóttur Ukrinsky, Veronique, sem reynist vera liðsmaður rússnesku leyniþjónustunnar KGB.... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd er frekar kolrugluð grínmynd þar sem Leslie Nielsen leikur í. Þeir sem halda að þetta sé eitthvað comeback fyrir gamla Leslie eftir Naked Gun þá er það rangt. Þessi er töluvert slakari en þessi náði nú samt að láta mig hlæja þó nokkrum sinnum. Myndinn fjallar um brjálaðan vísinda mann sem ætlar að sprengja heiminn(Held það,frekar heimskulegur söguþráður). Það er aðeins einn maður sem getur stöðvað hann, og það er Leslie Nielsen. Hvað annað þarf að segja um myndinna nema það að hún er þó nokkuð fyndinn og er frekar heimskuleg. Ef þið fýlið Leslie þá getur þetta verið ein góð mynd handa ykkur en ég mæli mun meiri með Naked Gun eitt. Hún er þó mun fyndari en þessi mynd.Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn