Náðu í appið
Submarino

Submarino (2010)

"Sometimes the past won't let go"

1 klst 45 mín2010

Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Submarino segir frá tveimur bræðrum sem gengu í gegnum mikla erfiðleika á æskuárunum. Ungir að árum voru þeir skildir að í kjölfar mikils áfalls sem reið yfir fjölskylduna. Þegar þeir bræður hittast eftir langan aðskilnað er ljóst að einhvers konar uppgjör mun eiga sér stað. En uppgjör við hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nimbus FilmDK
TV 2DK
Nordisk Film & TV FondNO
Canal+FR
SVTSE
MainstreamSE

Verðlaun

🏆

Kvikmyndaverðlaun norðurlandaráðs 2010.