Náðu í appið
Öllum leyfð

Kollektivet 2016

(The Commune)

Frumsýnd: 1. október 2016

Sannleikurinn getur verið sár

111 MÍNDanska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 60
/100
Tilnefnd til Gullna bjarnarins á kvikmyndahátíðinni í Berlín síðastliðinn vetur og Trine Dyrholm hlaut Silfurbjörninn fyrir leik sinn í henni.

Á áttunda áratugnum í Kaupmannahöfn stofna fræðimennirnir Erik og Anna, ásamt dóttur sinni, kommúnu í stóru einbýlishúsi. Líflegt og kærleiksríkt samfélag breytist þegar nýtt ástarsamband reynir á þolrif þessa hugsjónafólks. Dregin er fram á fyndin og átakanlegan máta árekstur persónulegra langana og umburðarlyndis.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn