Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kursk 2018

Kapphlaup við tímann

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Þann 12. ágúst árið 2000 varð gríðarleg sprenging í rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk þar sem hann tók þátt í flotaæfingu Rússa á Barentshafi með þeim afleiðingum að hann sökk til botns á rúmum tveimur mínútum. Það sem gerðist næst varð að einhverju mesta hneyksli hernaðarsögunnar. Það þekkja sjálfsagt margir atburðarásina sem fór í gang... Lesa meira

Þann 12. ágúst árið 2000 varð gríðarleg sprenging í rússneska kjarnorkukafbátnum Kursk þar sem hann tók þátt í flotaæfingu Rússa á Barentshafi með þeim afleiðingum að hann sökk til botns á rúmum tveimur mínútum. Það sem gerðist næst varð að einhverju mesta hneyksli hernaðarsögunnar. Það þekkja sjálfsagt margir atburðarásina sem fór í gang eftir sprenginguna, eða réttara sagt sprengingarnar þrjár sem urðu með skömmu millibili í Kursk en þær voru svo öflugar að þær komu víða fram á jarðskjáftamælum. En af tillitssemi við þá sem þekkja ekki söguna og ætla að sjá myndina þá förum við ekki nánar út í hana. Rétt er þó að geta þess að myndinni er ekki ætlað að vera heimild um það sem gerðist heldur lýsir hún frekar viðbrögðum og upplifun þeirra voru á staðnum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn