Broderskap (2009)
Brotherhood
Tveir fyrrum hermenn kynnast þegar þeir hefja þjálfun hjá hreyfingu nýnasista.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir fyrrum hermenn kynnast þegar þeir hefja þjálfun hjá hreyfingu nýnasista. Í fyrstu lendir þeim harkalega saman en samband þeirra breytist við nánari kynni í gagnkvæma virðingu og vináttu og loks í ástarsamband. Þegar hið nána samband þeirra uppgötvast standa þeir frammi fyrir mikilli hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicolo DonatoLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Asta Film ApS









