Náðu í appið
Öllum leyfð

The Incredible Human Journey 2009

(Human Journey)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
292 MÍNEnska

The Incredible Human Journey er fimm þátta heimildarþáttasería sem er skrifuð og kynnt af Alice Roberts. Þættirnir voru fyrst sýndir í maí og júní 2009 á bresku sjónvarpsstöðinni BBC. Í þáttaröðinni er uppruni mannkynsins kannaður ítarlegar en áður hefur verið gert í heimildarþáttum. Í þáttunum er farið yfir sönnunargögnin sem styðja kenningar... Lesa meira

The Incredible Human Journey er fimm þátta heimildarþáttasería sem er skrifuð og kynnt af Alice Roberts. Þættirnir voru fyrst sýndir í maí og júní 2009 á bresku sjónvarpsstöðinni BBC. Í þáttaröðinni er uppruni mannkynsins kannaður ítarlegar en áður hefur verið gert í heimildarþáttum. Í þáttunum er farið yfir sönnunargögnin sem styðja kenningar um flutninga frummanna frá Afríku til allra átta. Þar með eru færð rök fyrir því að allir nútíma menn séu komnir af Afríska homo sapiens stofninum. Hver þáttur fjallar um mismunandi heimsálfu og þáttaröðin slær upp atriðum sem tekin eru upp á hverjum stað fyrir sig og varpa öll nýju ljósi á það hvaðan nútímamaðurinn kemur upprunalega.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn