Náðu í appið
Videocracy

Videocracy (2009)

1 klst 25 mín2009

Videocracy er heimildarmynd sem fjallar um hvernig ítalskt samfélag er orðið gegnsýrt af því hvernig skoðunum og pólitík er stjórnað af „myndbandaræði“, þ.e.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic60
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Videocracy er heimildarmynd sem fjallar um hvernig ítalskt samfélag er orðið gegnsýrt af því hvernig skoðunum og pólitík er stjórnað af „myndbandaræði“, þ.e. sjónvarps- og kvikmyndaefni og þeim boðskap sem er veitt meðvitað í gegnum það. Silvio Berlusconi er forseti Ítalíu og margir telja að hann hafi notað fjölmiðlaveldi sitt til að afla sér vinsælda, með því að búa til jákvæða ímynd af sér með réttum fréttum, myndböndum og öðru efni. Í myndinni er þetta skoðað ásamt því hvernig ítalskur almenningur er orðinn upptekinn af fræga fólkinu og myndefni af því.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Erik Gandini
Erik GandiniLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Atmo Media NetworkSE
Zentropa EntertainmentsDK
SVTSE
BBC StoryvilleGB
DRDK
Svenska FilminstitutetSE