Náðu í appið
Manhattan Murder Mystery
Öllum leyfð

Manhattan Murder Mystery 1993

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 71
/100

Larry og Carol eru frekar venjulegir miðaldra New Yorkbúar sem eru búin að senda son sinn í burtu í miðskóla. Þau kynnast eldri hjónum, Paul og Lillian House, og komast að því í sömu vikunni að konan hafi skyndilega látið lífið. Carol fer að gruna Paul sem virðist vera mjög kátur og tilbúinn að halda lífinu áfram. Hún fer að rannsaka málið. Larry... Lesa meira

Larry og Carol eru frekar venjulegir miðaldra New Yorkbúar sem eru búin að senda son sinn í burtu í miðskóla. Þau kynnast eldri hjónum, Paul og Lillian House, og komast að því í sömu vikunni að konan hafi skyndilega látið lífið. Carol fer að gruna Paul sem virðist vera mjög kátur og tilbúinn að halda lífinu áfram. Hún fer að rannsaka málið. Larry finnst hún vera of fljót að ákveða að nágranninn sé sekur, þar sem fátt virðist benda til morðs. Ted, nýskilinn vinur þeirra, hjálpar henni að rannsaka og Larry fer að verða afbrýðisamur og samþykkir sömuleiðis að leggja hönd á plóg.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn