Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

To Rome with Love 2012

Justwatch

Frumsýnd: 10. ágúst 2012

Ævintýri sem breyta öllu

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 54
/100

To Rome With Love er nokkurs konar óður Woodys Allen til ástarinnar og um leið óður til borgarinnar þar sem ástarævintýrin gerast, Rómar. Myndin er í raun nokkrar sögur sem eiga það sameiginlegt að fjalla um ástina frá mismunandi sjónarhornum. Við sögu kemur erlent fólk sem bæði býr í Róm eða er á ferðalagi um hana, svo og innfæddir Ítalir sem sjá... Lesa meira

To Rome With Love er nokkurs konar óður Woodys Allen til ástarinnar og um leið óður til borgarinnar þar sem ástarævintýrin gerast, Rómar. Myndin er í raun nokkrar sögur sem eiga það sameiginlegt að fjalla um ástina frá mismunandi sjónarhornum. Við sögu kemur erlent fólk sem bæði býr í Róm eða er á ferðalagi um hana, svo og innfæddir Ítalir sem sjá heimaborg sína í öðru ljósi en aðrir. Við kynnumst hér m.a. bandarískum arkitekt sem er í heimsókn í Róm þar sem hann bjó eitt sinn. Þar hittir hann fyrir ungan Bandaríkjamann sem verður innilega ástfanginn af vinkonu eiginkonu hans, sem aftur minnir arkitektinn á sitt eigið ástarævintýri forðum. Á sama tíma hittum við ítalskan náunga sem er ekki beint sá skemmtilegasti en verður fyrir hálfgerða tilviljun að stjörnu í ítölskum fjölmiðlum. Við kynnumst svo einnig fyrrverandi óperustjórnanda sem kemur til borgarinnar ásamt eiginkonu sinni til að hitta dóttur þeirra og ítalskan unnusta hennar og kemst að því að faðir unnustans er óperusöngvari.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2019

Ítalskur Gosi fæðist

Fyrsta ljósmynd úr nýrri mynd um spýtustrákinn Gosa hefur litið dagsins ljós. Hér er ekki á ferð sykursæt Disneymynd heldur ítölsk útgáfa af sögunni, úr smiðju leikstjórans Matteo Garrone sem er best þekktur fy...

06.05.2014

Stone og Phoenix í næstu Woody Allen mynd

Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjór...

16.06.2013

Rýnt í leikstjóra: Woody Allen

Tvennt virðist einkenna viðhorf fólks til kvikmynda eftir leikstjóran Woody Allen.  Annað hvort elskar fólk kvikmyndirnar hans eða hreinlega þolir þær ekki. Woody Allen hefur skrifað og leikstýrt að meðaltali einni kvikmynd á ári síðan hann byrjaði a...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn