Love and Death
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndStríðsmynd

Love and Death 1975

The Comedy Sensation of the Year!

7.7 33324 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
85 MÍN

Í Rússlandi er Boris Grushenko ástfanginn af þykjustu-vitsmunalegu frænku sinni Sonja, sem elskar hann þar sem hann er nákvæmlega á sama báti, hvað vitsmuni varðar, en hún er samt ekki hrifin af honum, heldur bróður hans Ivan. En Ivan er ekki hrifinn af henni á móti. Hún ætlar sér að giftast einhverjum, öllum nema Boris. Ef sá maður er ekki hæfur, þá verður... Lesa meira

Í Rússlandi er Boris Grushenko ástfanginn af þykjustu-vitsmunalegu frænku sinni Sonja, sem elskar hann þar sem hann er nákvæmlega á sama báti, hvað vitsmuni varðar, en hún er samt ekki hrifin af honum, heldur bróður hans Ivan. En Ivan er ekki hrifinn af henni á móti. Hún ætlar sér að giftast einhverjum, öllum nema Boris. Ef sá maður er ekki hæfur, þá verður hún að finna sér elskhuga. Boris verður að gefa Sonja upp á bátinn, þegar hann, sem er friðarsinni og gunga, er kallaður í herinn tli að berjast við heri Napóleons, sem hafa ráðist inn í Austurríki.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn