Sleeper (1973)
"A love story about two people who hate each other. 200 years in the future."
Miles er hálf vonlaus klarinettuleikari sem rekur einnig heilsufæðisverslun í Greenwich Village í New York.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Miles er hálf vonlaus klarinettuleikari sem rekur einnig heilsufæðisverslun í Greenwich Village í New York. Hann er frystur og 200 árum síðar er hann vakinn aftur til lífsins, af róttækum stjórnarandstæðingum sem vilja fá hann til að hjálpa sér við að bylta ríkjandi stjórn. Þegar hann fer að kanna þessa nýju framtíðarveröld, sér hann meðal annars að þarna eru fullnægingarbásar sem koma í staðinn fyrir kynlíf, og vélmenni sem taka við skriftum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Frægir textar
"Miles Monroe: My brain! It's my second favorite organ!"




















