Náðu í appið
The Fallen

The Fallen 2004

In war the fallen are all heroes.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 62
/100

Haustið 1944 á norður Ítalíu, þá veita þýskir hermenn viðnám við framsókn bandarískra herja í Ítalíu sem þarna er skipt upp í fasista og kommúnista sem studdir eru borgurum og illþýði. Bandarísk hersveit undir stjórn Malone liðþjálfa, er fengin til að fara með vistir fram á víglínuna. Á sama tíma reynir þýski foringinn Gunther að halda aga og... Lesa meira

Haustið 1944 á norður Ítalíu, þá veita þýskir hermenn viðnám við framsókn bandarískra herja í Ítalíu sem þarna er skipt upp í fasista og kommúnista sem studdir eru borgurum og illþýði. Bandarísk hersveit undir stjórn Malone liðþjálfa, er fengin til að fara með vistir fram á víglínuna. Á sama tíma reynir þýski foringinn Gunther að halda aga og reglu í liði sínu sem býr við skort, en á einnig við margan annan vanda að etja þegar ítalskir hermenn undir stjórn aristókratans, Gianini liðþjálfa, bætast í dauðadæmdan flokk hans. Óþjóðalýðurinn undir stjórn Rossini, haga sér eins og hrægammar, og ræna og rupla eftir bardagana. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn