Náðu í appið
The Fallen

The Fallen (2004)

"In war the fallen are all heroes."

1 klst 52 mín2004

Haustið 1944 á norður Ítalíu, þá veita þýskir hermenn viðnám við framsókn bandarískra herja í Ítalíu sem þarna er skipt upp í fasista og kommúnista...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic62
Deila:

Söguþráður

Haustið 1944 á norður Ítalíu, þá veita þýskir hermenn viðnám við framsókn bandarískra herja í Ítalíu sem þarna er skipt upp í fasista og kommúnista sem studdir eru borgurum og illþýði. Bandarísk hersveit undir stjórn Malone liðþjálfa, er fengin til að fara með vistir fram á víglínuna. Á sama tíma reynir þýski foringinn Gunther að halda aga og reglu í liði sínu sem býr við skort, en á einnig við margan annan vanda að etja þegar ítalskir hermenn undir stjórn aristókratans, Gianini liðþjálfa, bætast í dauðadæmdan flokk hans. Óþjóðalýðurinn undir stjórn Rossini, haga sér eins og hrægammar, og ræna og rupla eftir bardagana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ari Taub
Ari TaubLeikstjórif. -0001
Caio Ribeiro
Caio RibeiroHandritshöfundurf. -0001
Ernest Truex
Ernest TruexHandritshöfundurf. -0001