Stelpurnar okkar (2009)
Our Girls
Myndin fjallar um hvernig kvennalandsliðið í fótbolta komst, fyrst allra íslenskra karla- og kvennalandsliða, í úrslitakeppni Evrópumóts.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um hvernig kvennalandsliðið í fótbolta komst, fyrst allra íslenskra karla- og kvennalandsliða, í úrslitakeppni Evrópumóts. Myndin er tekin upp á tæplega tveggja ára tímabili og varpar ljósi á þrár og fórnir íslenskra afreksíþróttakvenna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Þóra TómasdóttirLeikstjóri



