Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)
Hugmyndin bakvið þessa mynd er ansi góð. Luke Wilson leikur algjöran meðaljón sem tekur þátt í tilraun þar sem hann á að sofa í eitt ár. Eitthvað fer úrskeiðis og hann vaknar árið 2505. Mannkynið hefur þá þróast þannig að allir eru nautheimskir og Wilson er gáfaðaðsti maður í heimi. Myndin er mjög fyndin á köflum og mjög leiðinleg á köflum. Það að allir er heimskir hættir að vera fyndið frekar fljótlega og þá kemur í ljós að það vantar eitthvað í handritið. Mæli með þessari fyrir unglinga, veit ekki með aðra.
Tengdar fréttir
17.03.2022
Meira rugl og áfengi og alræmdir þrjótar
22.09.2020
Bestu „gervimyndir“ kvikmyndasögunnar