The Big Tease (1999)
"He saw. He combed. He conquered."
Hinn skrautlegi hárgreiðslumaður Crawford Mackinzie frá Glasgow fær bréf frá Alþjóðasambandi hárgreiðslufólks þar sem honum er boðið á hina virtu árlegu keppni sambandsins í L.A.
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn skrautlegi hárgreiðslumaður Crawford Mackinzie frá Glasgow fær bréf frá Alþjóðasambandi hárgreiðslufólks þar sem honum er boðið á hina virtu árlegu keppni sambandsins í L.A. Kvikmyndagerðarmaðurinn Martin Samuels er að gera heimildarmynd um líf og störf Crawfords og fylgir honum ásamt tökuliði sínu. Eftir að hafa fullnýtt kreditkortið sitt á Century Plaza-hótelinu kemst Crawford að því að honum var boðið að vera áhorfandi, ekki keppandi. Hann reynir allt sem honum dettur í hug til að komast í keppnina: hann hringir í Skotann Sean Connery, fær sér stéttarfélagsskírteini, biður ríkjandi meistara um hjálp og kemst í samband við kynningarfulltrúa Connerys sem á einmitt slæman hárdag. Mun honum takast ætlunarverk sitt, fyrir litla manninn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





















