In Your Dreams (2007)
Albert Ross var metnaðarfyllsti drengur í heimi þar til 11 ára stúlka hryggbraut hann.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Albert Ross var metnaðarfyllsti drengur í heimi þar til 11 ára stúlka hryggbraut hann. Nú er hann orðinn beiskur tannlæknir, hefur ekkert afrekað, hvergi farið OG á stjúpmóður frá helvíti. Dag einn lendir hann í dularfullu slysi – og kemst skyndilega að því að allt sem hann dreymir rætist. Allt í einu opnast honum nýtt líf ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gary SinyorLeikstjóri






















