Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Það er alveg sama hvað ég sé oft myndina, hún er alltaf jafn góð. Chris O'Donnel er rosalega góður í myndinni. Kínverska kraftatöllið er frábært. Þeir sem eru ekki búnir að sjá hana þurfa nauðsynlega að gera það.
Chris O'Donnel leikur ungan mann, D'Artagnan, sem dreymir um að feta í fótspor föður síns og ganga í konunglegu skittudeildina í Frakklandi. En þar fór hann í fýluferð. Það er búið að leysa upp skittudeildina vegna þess að það á að senda hana til Englands vegna hugsanlegrar styrjaldar milli landanna. Hann kemst að því að það er Kardinállinn sem stendur að þessu og hefur í hyggju að steypa kónginum af stóli og taka sjálfur við krúnunni. Þá eru góð ráð dýr. Hann hittir skitturnar þrjár, Porthos, Arthos og Aramis og ákveða þeir að stoppa hann. En það verður erfitt. Þetta er mjög skemmtileg hasar-grínmynd, mjög vel skrifuð og á skilið háa dóma. Fjórar stjörnur.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
David Loughery, Alexandre Dumas
Framleiðandi
Disney
Vefsíða:
movies.disney.com/the-three-musketeers
Aldur USA:
PG