Náðu í appið
Our Little Secret

Our Little Secret (2024)

"Have yourself a very awkward ex-mas."

1 klst 41 mín2024

Avery og Logan hafa ekki talað saman í tíu ár, eða síðan þau skildu að skiptum.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic41
Deila:
Our Little Secret - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Avery og Logan hafa ekki talað saman í tíu ár, eða síðan þau skildu að skiptum. Nú þegar Jólin nálgast þá komast þau að því að nýir makar þeirra eru systkini, og báðum hefur verið boðið að vera með fjölskyldunni um hátíðarnar. Avery stingur upp á að þau haldi fortíðinni leyndri til að komast hjá vandræðalegum augnablikum, en það að fela sannleikann reynist erfiðara en virðist í fyrstu - og það að eyða tíma saman gæti kveikt gamla neista.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Capital Arts EntertainmentUS
Good EntertainmentUS