Romancing the Stone
1984
She's a girl from the big city. He's a reckless soldier of fortune. For a fabulous treasure, they share an adventure no one could imagine... or survive.
106 MÍNEnska
86% Critics
69% Audience
63
/100 Var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu klippingu. Vann Golden Globe sem besta mynd í flokknum gamanmynd/söngvamynd - og Kathleen Turner var valin besta leikkonan í bíómynd.
Joan Wilder er vinsæll en fremur óframfærinn rithöfundur sem skrifar ástarsögur. Hún fær fjársjóðskort í póstinum frá mági sínum, sem var myrtur nýlega. Á sama tíma er systur hennar Elaine rænt í Kolumbíu, og glæpamennirnir tveir sem eru ábyrgir fyrir verknaðinum, krefjast þess að Joan ferðist til Kolumbíu til að skiptast á kortinu og systurinni.... Lesa meira
Joan Wilder er vinsæll en fremur óframfærinn rithöfundur sem skrifar ástarsögur. Hún fær fjársjóðskort í póstinum frá mági sínum, sem var myrtur nýlega. Á sama tíma er systur hennar Elaine rænt í Kolumbíu, og glæpamennirnir tveir sem eru ábyrgir fyrir verknaðinum, krefjast þess að Joan ferðist til Kolumbíu til að skiptast á kortinu og systurinni.
Joan gerir það, en verður fljótt týnd í frumskóginum eftir að Zolo, grimm og spillt Kolumbísk lögga, hefur gert henni fyrirsát, til að reyna að ná kortinu af henni. Þarna hittir hún Jack Colton sem samþykkir að hjálpa henni aftur til siðmenningarinnar. Saman lenda þau nú í ævintýrum sem gætu allt eins verið ættuð úr einni af skáldsögum Joan.
... minna