Náðu í appið
Öllum leyfð

United We Fall 2014

Five Manchester United players. May 2010. The world was their lobster...

89 MÍNEnska

Fimm gamlir leikmenn með Manchester United rifja upp hvað fór úrskeiðis hjá þeim árið 2010 þegar liðið virtist eiga alla möguleika á að vinna nokkra bikara. United We Fall er leikin „heimildarmynd“, eða „mockumentary“ eins og svona myndir eru oft kallaðar á ensku, en frægastar slíkra mynda eru vafalaust This Is Spinal Tap eftir Rob Reiner og myndirnar... Lesa meira

Fimm gamlir leikmenn með Manchester United rifja upp hvað fór úrskeiðis hjá þeim árið 2010 þegar liðið virtist eiga alla möguleika á að vinna nokkra bikara. United We Fall er leikin „heimildarmynd“, eða „mockumentary“ eins og svona myndir eru oft kallaðar á ensku, en frægastar slíkra mynda eru vafalaust This Is Spinal Tap eftir Rob Reiner og myndirnar Waiting For Guffman og Best in Show eftir Christopher Guest. Hér er tekið hús á fimm leikmönnum United sem léku með liðinu tímabilið 2009-2010 og áttu sinn þátt í að glutra niður möguleikum félagsins á að vinna þrennuna góðu eins og liðið gerði árið 1999. Allir hafa þessir leikmenn á takteinunum sínar skýringar á hrakförunum, en því má lofa að áhorfendur eiga í fæstum tilfellum eftir að gleypa þær hráar ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn