Náðu í appið
Borgin Louvre
Öllum leyfð

Borgin Louvre 1990

(La ville Louvre)

Frumsýnd: 16. janúar 2009

84 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Hvað gerist í Louvresafninu þegar það er lokað almenningi? "Borgin Louvre", segir Nicolas Philibert, "er ekki listræn kvikmynd, ekki frekar en félagsfræðilegur sjónvarpsþáttur um einstakar starfsgreinar. Ég vildi segja sögu, sem byggði á lifandi efni, bylta raunveruleikanum til að ná fram tilfinningum; ég myndaði fólkið í Louvre eins og ég væri að mynda... Lesa meira

Hvað gerist í Louvresafninu þegar það er lokað almenningi? "Borgin Louvre", segir Nicolas Philibert, "er ekki listræn kvikmynd, ekki frekar en félagsfræðilegur sjónvarpsþáttur um einstakar starfsgreinar. Ég vildi segja sögu, sem byggði á lifandi efni, bylta raunveruleikanum til að ná fram tilfinningum; ég myndaði fólkið í Louvre eins og ég væri að mynda ballett.".... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn