Speglar sálarinnar
2007
(Two Looks, Dos Miradas)
70 MÍNSpænska
Sofia og Laura eru ungar vinkonur á ferðalagi og gerist myndin daginn eftir að þær vakna saman eftir viðburðaríka nótt og átta sig á því að allt er breytt. Sögusviðið er eyðimörkin litríka, San Pedro de Atacama í Chile. Myndavélin fylgir stúlkunum eftir á meðan þær reyna að átta sig á því í hvaða farveg samband þeirra er komið í. Þegar þær... Lesa meira
Sofia og Laura eru ungar vinkonur á ferðalagi og gerist myndin daginn eftir að þær vakna saman eftir viðburðaríka nótt og átta sig á því að allt er breytt. Sögusviðið er eyðimörkin litríka, San Pedro de Atacama í Chile. Myndavélin fylgir stúlkunum eftir á meðan þær reyna að átta sig á því í hvaða farveg samband þeirra er komið í. Þegar þær reyna að púsla saman atburðum næturinnar gera þær sér grein fyrir því að vináttan verður aldrei söm. ... minna