Drifting Flowers (2008)
Piao lang qing chun
Í þessari taívönsku kvikmynd vefur leikstjórinn Zero Chou saman þrjár ástarsögur lesbískra kvenna.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Í þessari taívönsku kvikmynd vefur leikstjórinn Zero Chou saman þrjár ástarsögur lesbískra kvenna. Við kynnumst Jing, blindri söngkonu í næturklúbbi, Meigo, litlu systur hennar, og sambandi þeirra við harmónikuleikarann Chalkie sem elst upp í brúðuleikhúsi. Þá fylgjumst við með Lily sem þjáist af Alzheimer og leitar horfinnar ástar í gloppóttu minni sínu og yfirfærir hana á hommann Yen, sem hún giftist til að fela samkynhneigð þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zero ChouLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
3rd Vision FilmsTW















